26.04.2015 - 13:58 | BIB,Fréttablaðið
Dýrfirðingurinn Jóhanna Guðrún Jónsdóttir.
Þessi helgi verður tekin í rólegheitunum.
Upp úr stendur að viðra hundana mína í góðum göngutúrum og nýta svo tímann vel með manninum mínum segir söngkonan og Dýfirðingurinn Jóhanna Guðrún Jónsdóttir.
Fréttablaðið helgin 25. og 26. apríl 2015