14.11.2012 - 08:32 | BIB
Vestfirskar konur í blíðu og stríðu
3. bók. Finnbogi Hermannsson tók saman.
Vestfirskar kjarnakonur á ýmsum tímum. Ævikjör þeirra voru misjöfn en þær áttu
það sameiginlegt, að hvika hvergi í lífsbaráttunni hvernig sem örlögin sneru við þeim.
Eftirtaldar konur eru söguhetjur hjá Finnboga:
Jóhann Sigrún Ingvarsdóttir frá Lyngholti á Snæfjallaströnd
Ragnheiður Hákonardóttir frá Reykjarfirði
Vilborg Arnarsdóttir í Súðavík
Guðrún Þorbjörg Kristjánsdóttir frá Svínanesseli
Hulda Valdimarsdóttir Ritchie frá Hnífsdal
Margrét Ryggstein frá Færeyjum.
Vestfirska forlagið á Þingeyri gefur út.