A A A
29.03.2016 - 11:21 | bb.is,Vestfirska forlagið

Vestfirðir áberandi í samgönguáætlun

Munni ganganna verður vinstramegin á myndinni, nokkuð fyrir innan brú.
Munni ganganna verður vinstramegin á myndinni, nokkuð fyrir innan brú.
Mesta áherslan í vegagerð næstu þrjú ár verður á Vestfirði, samkvæmt samgönguáætlun 2015-2018, sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Suðausturland fær einnig umtalsverðar vegarbætur en nýr Dettifossvegur var hins vegar skorinn niður. 

Gert er ráð fyrir að Dýrafjarðagöng verði boðin út fyrir áramót og framkvæmdir hefjist á næsta ári. Samhliða gerða Dýrafjarðarganga verður vegurinn um Dynjandisheiði endurgerður. 
Í samgönguáætlun er einnig gert ráð fyrir fjárveitingu til veggerðar í Þorskafirði, um hina umdeildu veglínu um Teigsskóg.
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30