21.01.2018 - 09:22 | Vestfirska forlagið,Verkalýðsfélag Vestfirðinga,Hallgrímur Sveinsson,Björn Ingi Bjarnason
Vasadagbók Verk Vest fyrir 2018 loksins komin!
Vasadagbók Verk Vest fyrir árið 2018 er loksins lent og er hægt að nálgast bókina á skrifstofum félagsins á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík.
Þeir félagsmenn sem ekki geta nálgast vasadagbókina á þessum stöðum geta haft samband við skrifstofur félagsins og fengið dagbókina senda til sín í pósti.
Verkalýðsfélag Vestfirðinga.