28.02.2016 - 10:38 | Hallgrímur Sveinsson,Vestfirska forlagið
Dýrafjörður. Ljósm.: H.S.
Svona leit nú himinninn yfir Dýrafirði út seinni partinn í gær, laugard. 26. febrúar 2016.
Þetta er stórkostlegt sjónarspil náttúrunnar. Grunur okkar er sá að þarna hafi einhverjar vélar, sem mannshöndin hefur fundið upp, lagt hönd á plóg með náttúruöflunum.