07.03.2018 - 15:03 |
Tónleikar með Jógvan og Pálma á Þingeyri
Jógvan Hansen og Pálmi Sigurhjartarson halda tónleika í kirkjunni á Þingeyri þann 18. maí kl. 20:00. Flutt verða gamalkunnar perlu Jóns Sigurðssonar Loksins ég fann þig, Ég er kominn heim, Vertu ekki að horfa, Komdu í kvöld, Fjórir kátir þrestir og mörg fleiri.
Miðaverð er 3.900 kr. og verða miðar seldir í anddyri. Húsið opnar kl. 19:00.
Miðaverð er 3.900 kr. og verða miðar seldir í anddyri. Húsið opnar kl. 19:00.