A A A
  • 1958 - Helga Sigurrós Bergsdóttir
  • 1976 - Gunnar Ragnar Hjartarson
  • 1993 - Karín Mist Kjerúlf
05.01.2019 - 18:15 |

Þrettándagleði 2019

Eftirfarandi tilkynning barst frá Björgunarsveitinni Dýra og Íþróttafélaginu Höfrungi:

Björgunarsveitin Dýri og Íþróttafélagið Höfrungur verða með sína árlegu þrettándagleði, sem haldin verður sunnudaginn 6. janúar og hefst kl. 17:00. Komið er saman að venju innst á Brekkugötu. Þar verða seldir kyndlar á vægu verði. Athugið að aðeins 10 ára og eldri fá leyfi til að vera með kyndla. Er það von okkar að þeir álfar sem eru á ferðinni á þrettándanum mæti enn sem fyrr í sínum fínu fötum og heiðri okkur með nærveru sinnu. Gengið verður sömu leið og áður og gangan endar við Stefánsbúð, hús Björgunarsveitarinnar. Kveiktur verður langeldur og sungið. Samkoman endar svo með flugeldasýningu. Gleðilegt ár.
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31