01.01.2011 - 17:10 | Tilkynning
Þorrablót 2011
Þorrablótið verður haldið 29. janúar 2011. Verður það með svipuðu sniði eins og undanfarin ár; þorrahlaðborð, skemmtiatriði og ball á eftir. Verður auglýst nánar þegar nær dregur.
Kveðja, Nefndin.