03.08.2016 - 08:22 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið
Þetta gerðist - 3. ágúst 1980
3. ágúst 1980
Hátíð var haldin á Hrafnseyri við Arnarfjörð til að minnast þess að hundrað ár voru liðin frá andláti Jóns Sigurðssonar.
Kapella var vígð og minjasafn opnað en það var fyrsta embættisverk Vigdísar Finnbogadóttur sem forseta Íslands.
Morgunblaðið.