A A A
  • 1982 - Kristjįn Fannar Ragnarsson
19.08.2016 - 06:52 | Vestfirska forlagiš,Morgunblašiš

Žetta geršist...19. įgśst 1871 var stofnaš -Hiš ķslenska žjóšvinafélag-

Jón Siguršsson (1811 - 1879)
Jón Siguršsson (1811 - 1879)

19. ágúst 1871

Sautján alþingismenn stofnuðu þann 17. ágúst 1871 Hið íslenska þjóðvinafélag, meðal annars í þeim tilgangi að vekja og lífga meðvitund Íslendinga um að þeir væru sjálfstætt þjóðfélag.

Fyrsti forseti þess var Jón Sigurðsson.

Félagið hefur gefið út almanak árlega síðan 1875.

 

Morgunblaðið 19. ágúst 2016 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson

« Janśar »
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör