A A A
  • 1920 - Jón Þ Sigurðsson
  • 1940 - Edda Arnholtz
  • 1992 - Ólöf Guðbjörg Jónasdóttir
  • 2006 - Jóhann Króknes Torfason
  • 2006 - Sigríður Króknes Torfadóttir
19.08.2016 - 06:52 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið

Þetta gerðist...19. ágúst 1871 var stofnað -Hið íslenska þjóðvinafélag-

Jón Sigurðsson (1811 - 1879)
Jón Sigurðsson (1811 - 1879)

19. ágúst 1871

Sautján alþingismenn stofnuðu þann 17. ágúst 1871 Hið íslenska þjóðvinafélag, meðal annars í þeim tilgangi að vekja og lífga meðvitund Íslendinga um að þeir væru sjálfstætt þjóðfélag.

Fyrsti forseti þess var Jón Sigurðsson.

Félagið hefur gefið út almanak árlega síðan 1875.

 

Morgunblaðið 19. ágúst 2016 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson

« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31