15.11.2016 - 12:32 | Grunnskóli Þingeyrar
Laddi
Miðvikudaginn 16. nóv. kl 13.00 er öllum Dýrfirðingum boðið að koma
í Félagsheimilið á Þingeyri til að sjá afrakstur þemadagavinnu okkar.
Þemað var Laddi og textarnir hans.
Við lofum gríni og glensi.
Nemendur og starfsfólk G.Þ.