Strákarnir taka þátt í minjaverndarverkefni sem unnið er að í Ísafjarðarbæ. Markmiðið er að búa til tölvugert þrívíddarlíkan af gömlu bæjarkjörnunum á Ísafirði, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri og Hnífsdal.
Landinn hitti mælingamennina ungu og fylgdist með þeim mæla hús og teikna það svo upp í tölvu.
Þáttinn í heild er hægt að sjá hér.