17.03.2013 - 23:11 | BIB
Stjörnuskoðun á Þingeyri
Um 20 manns mættu í stjörnuskoðun hér á Þingeyri og fengu að dást að halastjörnunni Panstarrs.
Tók smá tíma að finna hana en eftir að hún var fundin setti ég tölvustýrða sjónaukann á hana og týndum henni ekki eftir það. Þegar myrkur var orðið meira sáu hana allir með berum augum stórir sem smáir.
Skemmtileg upplifun fyrir alla.
Jón Sigurðsson á Þingeyri á Facebook-síðu sinni.
Tók smá tíma að finna hana en eftir að hún var fundin setti ég tölvustýrða sjónaukann á hana og týndum henni ekki eftir það. Þegar myrkur var orðið meira sáu hana allir með berum augum stórir sem smáir.
Skemmtileg upplifun fyrir alla.
Jón Sigurðsson á Þingeyri á Facebook-síðu sinni.