11.10.2012 - 15:06 | EMT
Starfsmenn stefna á námsferð til Póllands.
Starfsmannfélag Laufáss verður með rækjur til sölu í vetur. Gengið verður í hús í kvöld 11. okt. Einnig er hægt að hafa samband við starfsmenn á Laufási á leikskólatíma eða í síma 663-9834 (Magga). Ágóðinn rennur í sjoð þar sem stefnt er á að fara í námsferð til Póllands á vordögum.