10.04.2013 - 22:17 | BIB
Spurningakeppni átthagafélaganna - undanúrslirt 11. apríl 2013
Það er komið að undanúrslitunum sem verða annað kvöld, fimmtudagskvöldið 11. apríl kl. 20:00, í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 fyrir ofan Bónus
Breiðfirðingafélagið mætir Skaftfellingafélaginu
Norðfirðingafélagið mætir Dýrfirðingafélaginu
Þetta er keppni sem enginn Dýrfirðingur getur látið fram hjá sér fara!
Aðgangseyrir 500 krónur
Allir velkomnir