21.03.2013 - 07:34 | BIB
Spurningakeppni átthagafélaganna - Dýrfirðingafélagið keppir í kvöld
Keppnin fer fra í Breiðfirðingabúð í Reykjavík, Faxafeni 14 - ofan við Bónus- og hefst kl. 20:00
Verum dugleg að mæta og hvetja okkar lið, nágranna eða aðra þá sem við höldum með af einskærri tilviljun!
Aðgangseyrir 500 krónur
Í kvöld keppa:
Húnvetningafélagið - Norðfirðingafélagið
Árnesingafélagið - Breiðfirðingafélagið
Skaftfellingafélagið - Átthagafélag Sléttuhrepps
Dýrfirðingafélagið - Átthagafélag Héraðsmanna