A A A
  • 1956 - Siguršur Pétur Jónsson
  • 1962 - Sighvatur Jón Žórarinsson
Spekingarnir og smalarnir Grķmur į Eyrinni og Mišbęjarkarlinn sitja hér viš veisluborš ķ Hólum hjį žeim hjónum Įstu Gušrķši Kristinsdóttur og Frišberti Jóni Kristjįnssyni. Ķ tilefni dagsins aušvitaš! Ljósm.: Įsta G. Kristinsdóttir.
Spekingarnir og smalarnir Grķmur į Eyrinni og Mišbęjarkarlinn sitja hér viš veisluborš ķ Hólum hjį žeim hjónum Įstu Gušrķši Kristinsdóttur og Frišberti Jóni Kristjįnssyni. Ķ tilefni dagsins aušvitaš! Ljósm.: Įsta G. Kristinsdóttir.

Spekingarnir í heita pottinum á Þingeyri eru miklir spekingar eins og kunnugt er. Í morgun voru þeir auðvitað að ræða málefni dagsins, hvað annað. Það kom fram í umræðunni að ef og þegar þeir komast á þing, þá muni þeir um leið og þeir koma þar inn úr dyrum leggja fram frumvarp um að farið verði eftir lögum um launajafnrétti karla og kvenna á landi hér. Og þeir muni heimta að það virki þrjú ár aftur í tímann.

    En hvar er það sem skórinn kreppir að í þessum efnum var spurning sem brann á sumum. Það er nefnilega það! Það var gáfulega spurt eða hitt þó heldur. Eru þó bæði sagnfræðingar, fræðimenn, smalar og húsmæður í umræddum spekingahóp. En það er eins og fyrri daginn: Það er ekki nóg að geta hlaupið ef vitið vantar! Hvar nákvæmlega er verið að mismuna: Er það í kennarastéttinni, hjá hjúkrunarkonum, sjúkraliðum, flugfreyjum, frystihúsum,  trésmiðum, pípulagningamönnum, á skrifstofum, á Veðurstofunni, á sjó, í ríkisstjórninni eða við afgreiðslustörf? Svo örfá dæmi séu nefnd. Þeir sem standa fyrir slíkri mismunun ættu að fara beint undir lás og slá. Það eru lög í landinu.


« Janśar »
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör