22.12.2012 - 08:22 | BIB
Skötuveisla á Cafe Catalina á Þorláksmessu, sunnudaginn 23. desember 2012
Að venju verðum við á Cafe Catalina í Kópavogi með hið margrómaða vestfirska skötuhlaðborð á Þorláksmessu, sunnuudaginn 23. des. 2012.
Skata, tindabykkja, saltfiskur, plokkfiskur, rófur, kartöflur, hamsatólg, hnoðmör, smjör og rúgbrauð.
Skata, tindabykkja, saltfiskur, plokkfiskur, rófur, kartöflur, hamsatólg, hnoðmör, smjör og rúgbrauð.
.
Húsið opnar kl. 11:00 og veislan hefst kl. 11:30 og stendur til kl. 14:00
Síðan verður aftur sköruveisla síðdegis frá kl. 18:00 - 20:00
.
Verð aðeins kr. 3.500
Allir hjartanlega velkomnir