Smábátahöfnin á Þingeyri
Þingeyrarvefurinn óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn með von um að helgin hafi verið ykkur ánægjuleg!
Í morgun var sjómannadagsmessa í Þingeyrarkirkju og kl.15:30 verður björgunarsveitin Dýri með kaffisölu í Stefánsbúð.