A A A
29.07.2016 - 07:35 | Vestfirska forlagið,Fréttablaðið

Síðasti ríkisráðsfundur Ólafs Ragnars í gær - 28. júlí 2016

« 1 af 2 »
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, stýrði sínum síðasta ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær, fimmtudaginn 28. júlí 2016.

Til slíkra funda er boðað samkvæmt stjórnarskrá.

Nýr forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, verður settur i embætti á mánudaginn, 1. ágúst 2016.
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30