29.07.2016 - 07:35 | Vestfirska forlagið,Fréttablaðið
Bessastaðir á Álftanesi.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, stýrði sínum síðasta ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær, fimmtudaginn 28. júlí 2016.
Til slíkra funda er boðað samkvæmt stjórnarskrá.
Nýr forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, verður settur i embætti á mánudaginn, 1. ágúst 2016.