A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson
17.02.2013 - 11:14 | BIB

Saga ambáttarinnar Korku í einni bók

Við Urðarbrunn og Nornadómur, eru komnar í eina bók.
Við Urðarbrunn og Nornadómur, eru komnar í eina bók.
« 1 af 2 »
Fyrstu skáldsögur Vilborgar Davíðsdóttur, Við Urðarbrunn og Nornadómur, eru komnar í eina bók.

Sagan gerist á upphafsárum Íslandsbyggðar og aðalsöguhetjan er ambáttin Korka sem þarf sannarlega að berjast fyrir sínu. Vilborgu lætur einkar vel að skrifa um sterkar konur og kann sömuleiðis að skapa spennu.

Fjölmargir aðdáendur skáldkonunnar hljóta að fagna því að fá sögu Korku í einni bók.

Morgunblaðið sunnudagurinn 17. febrúar 2013. 
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31