11.01.2017 - 06:27 | Morgunblaðið,Fréttablaðið,Björn Ingi Bjarnason,Vestfirska forlagið
Ráðherrarnir í nýrri ríkisstjórn Íslands
Þingflokkar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samþykktu í gærkvöldi tillögur formanna sinna um hverjir yrðu ráðherrar í nýrri ríkisstjórn sem tekur við völdum í dag, 11. janúar 2017.
Ráðherrarnir eru ellefu talsins.
Af þeim hafa aðeins fjórir setið áður á ráðherrastóli.
Þrír eru nýliðar á Alþingi.
Ráðherrarnir eru ellefu talsins.
Af þeim hafa aðeins fjórir setið áður á ráðherrastóli.
Þrír eru nýliðar á Alþingi.