01.10.2012 - 21:16 | BIB
Prjónakaffi Önfirðinga og vina verður þriðjudaginn 2. okt. 2012
Á morgun þriðjudagskvöld 2. október 2012 verður gleðistundir önfirskra kvenna og vina þeirra svo sem Dýrfirðinga og Súgfirðinga.
Eins og verið hefur hittumst við Í Ömmu mús að Ármúla 18 í Reykjavík kl. 20:00
Prjónakaffið verður síðan haldið 6. nóvember og 4. desember þetta haustið en fyrsta kvöldið var 4. sept.
Hlakka til að sjá ykkur sem flestar.
Hildur Guðnadóttir í Ömmu mús