27.04.2015 - 21:06 | Þjóðlegur fróðleikur
Ómetanlegar minjar á Vestfjörðum eru að eyðileggjast vegna sjávarrofs
Gríðarlegur fjöldi minja sem liggja við strendur Vestfjarða eru að skemmast vegna ágangs sjávar.
Þetta eru minjar eins og naust, varir, verbúðir, hróf og fiskgarðar.
Ef ekkert verður að gert munu þessar síðustu minjar lífsbaráttunnar við sjávarsíðuna, hverfa.
Sjá þetta fræðslumyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=Nec7tUqKAkQ
Eyþór Eðvarðsson frá Suðureyri við Súgandafjörð.