A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson
Þingeyringar hafa væntanlega orðið áskynja þess að lítið þjónustuhús við tjaldstæðið hefur risið með þónokkru kappi frá áramótum. Húsið er 58 fermetra timburhús, byggt af Vestfirskum verktökum og þykir nokkuð öruggt að útsýni úr stórum gluggum þess muni vekja athygli ferðamanna. Nú glittir í verklok en Ísafjarðarbær greinir frá því á síðu sinni að nýtt og glæsilegt þjónustuhús á tjaldsvæðinu á Þingeyri verði formlega afhent Ísafjarðarbæ klukkan 15:00 á morgun, laugardaginn 2. júní.
Að afhendingu lokinni verður þeim sem vilja boðið að skoða húsið í bak og fyrir og þiggja kaffi og kleinur.


« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31