21.06.2010 - 20:12 | bb.is
Nýr vefur um Jón Sigurðsson
Nýr vefur um Jón Sigurðsson hefur verið opnaður í tilefni af því að á næsta verða 200 ár frá fæðingu helsta leiðtoga Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. Á síðunni má m.a. nálgast vinningsteikningar af nýrri sýningu á Hrafnseyri um líf og störf Jóns. Þar má finna nýtt afmælismerki Jóns Sigurðssonar og frímerki í tilefni afmælisins. Nýja sýningin opnar 17. júní árið 2011 á Hrafnseyri en það voru Basalt arkitektar sem hönnuðu vinningstillöguna.
Nálgast má nýja vefinn hér.
Nálgast má nýja vefinn hér.