04.07.2011 - 17:57 | Tilkynning
Myndlistasýning leikskólabarna í Simbahöllinni
Í framhaldi af sameiginlegri myndlistasýningu leikskólabarna Ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði í síðustu viku, tóku starfsmenn ákvörðun um að leyfa heimafólki og gestum að njóta listaverka barnanna á heimaslóðum. Nú er hægt
að sjá verkin þeirra í nokkra daga í Simbahöllinni.
Veriði velkomin.
að sjá verkin þeirra í nokkra daga í Simbahöllinni.
Veriði velkomin.