A A A
  • 1999 - Birkir Freyr Konráðsson
Mömmumorgnar verða á Tjörn næstu miðvikudagsmorgna
Mömmumorgnar verða á Tjörn næstu miðvikudagsmorgna
Ætlunin er að mæður í Dýrafirði hittist einu sinni í viku, á miðvikudagsmorgnum kl. 10:30 á Tjörn með börnin sín (þar sem félagsstarf aldraðra er með aðstöðu). Þær mæður sem eiga börn fædd árið 2009 hafa hist einu sinni áður í heimahúsi og tókst það vel til að ákveðið var að gera þetta að reglulegum viðburði. Í hópnum eru 8 börn - þar af eitt ófætt. Það skal tekið fram að allar mömmur eru velkomnar - sem og pabbarnir.
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28