20.08.2015 - 11:57 | BIB
Menningarnótt á Sjóminjasafninu í Reykjavík
Á Sjóminjasafninu í Reykjavík verður fjölbreytt dagskrá á Menningarnótt, laugardaginn 22. ágúst 2015 kl. 10 - 22
Lifandi tónlist bátasmiðja föndur og ratleikir.
Auk þess verður hægt að spjalla við fyrrum áhafnarmeðlimi Óðins um borð í skipinu.
Frítt inn og allir velkomnir!
Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarður 8
Kl. 14:00 – 18:00
Á Víkinni kaffihúsi verða lifandi tónleikar frá 14:00- 18:00 á Menningarnótt. Ýmsar spennandi hljómsveitir koma fram.
Allir velkomnir!
Sjóminjasafnið, Grandagarður 8 - Reykjavík