Markús Friðjón Markússon – Fæddur 11. janúar 1922 – Dáinn 19. apríl 2015 - Minning
Markús Friðjón Markússon fæddist í Haukadal í Dýrafirði 11. jan- úar 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 19. apríl 2015.
Foreldrar hans voru Sigríður Ólafsdóttir kennari, f. 15.1. 1891, d. 17.2. 1933, og Eleseus Markús Jónsson sjómaður, f. 23.10. 1895, d. maí 1921. Markús átti eina systur Guðrúnu, f. 1.10. 1920, hún lést 5.3. 2014.
Eiginkona Markúsar var María Sigríður Hákonardóttir frá Flatey á Breiðafirði, f. 22.6. 1924, hún lést 17.4. 2014. Foreldrar hennar voru Karitas Elísabet Bjarnadóttir, f. 20.11. 1897, d. 15.11. 1958, og Hákon Einarsson, f. 12.8. 1892, d. 2.1. 1955.
Markús og María gengu í hjónaband þann 12.5. 1944 og eignuðust sjö börn.
Þau eru:
1) Sigríður Elsa, f. 29.8. 1947, maki Jón Elvar Kjartansson, f. 11.11. 1946, börn: a) Guðmundur Örn, f. 12.8. 1969, maki Anna Valdimarsdóttir, f. 30.4. 1969, þau eiga þrjú börn. b) María Kristín, f. 19.2. 1976, hún á einn son.
2) Bjarndís, f. 10.8. 1948, maki Pétur Maack Pétursson, f. 6.11. 1944, börn: a) Þórhildur Þöll, f. 19.10. 1970, maki Birgir Bragason, f. 24.5. 1969, þau eiga þrjú börn. b) Reynir Freyr, f. 29.3. 1977.
3) Hákon Karl, f. 25.4. 1951, maki Guðrún Bjartmarz, f. 26.7. 1951, börn: a) Þorsteinsson, f. 19.8. 1980, d. 10.10. 2001.
4)Þorbjörg Guðrún, f. 12.12. 1960, maki Sigurður Einarsson, f. 31.5. 1961, börn: a) Markús Már Efraim, f. 12.1. 1982, unnusta Oddný Heimisdóttir, f. 23.7. 1987, þau eiga tvo syni, b) Linda Björk, f. 19.2. 1986, unnusti Steinþór Rafn Matthíasson, f. 13.7. 1982, þau eiga tvö börn, c) Andri Már, f. 6.9. 1995.
5) Hrafnhildur, f. 19.10. 1962, maki Þór Þórsson, f. 22.9. 1962. Börn: a) Þór, f. 15.1. 1983, í sambúð með Hörpu Guðlaugsdóttur, f. 29.11. 1985, þau eiga eina dóttur og á hún einn son, b) Trausti Páll, f. 26.4. 1988, c) Kristófer Fannar, f. 28.3. 1992.
6) Karitas, f. 5.3. 1965, börn: a) Melkorka Guðmundsdóttir, f. 22.3. 1992, b) Guðbjörg María Guðmundsdóttir, f. 8.4. 1998.
7) Guðbjörg, f. 22.5. 1966, maki Jón Ingi Hákonarson, f. 7.9. 1960. Börn: a) Anton Örn Janusson, f. 27.10. 1986, b) Óli Kristján Janusson, f. 29.1. 1992, c) dóttir Jóns, Birna Ósk, f. 26.4. 1990, unnusti Daníel Þór Hjaltason, f. 14.2. 1985, þau eiga einn son.
Markús og María bjuggu lengst af í Kópavogi, þau byggðu sér hús í Hófgerði 24 árið 1955 og bjuggu þar, uns þau fluttu í Gullsmára 10 árið 2000, síðustu ár bjuggu þau á hjúkrunarheimilinu Sóltúni.
Útförin fór fram frá Kópavogskirkju í dag, miðvikudaginn 29. apríl 2015.
Morgunblaðið miðvikudagurinn 29. apríl 2015