30.11.2015 - 14:03 | Sæmundur Þorvaldsson
Langt síðan ungbarn hefur dvalið á Klukkulandi a.m.k. að vetri til
Sennilega eru 70-80 ár síðan barn hefur dvalið á Klukkulandi um hávetur.
Hér eru þrjár kynslóðir samankomnar til dvalar á jólaföstu 2015.
Sú yngsta er 9 mánaða og heitr Guðrún Theodóra, þarna í fangi móður sinnar Evu og að baki er „gamli“ bóndinn á Klukkulandi Lúðvík Kaaber, heldur betur stoltur.