11.04.2015 - 07:18 | BIB
Landsþing SL á Ísafirði í lok maí
Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður sett föstudaginn 29. maí 2015 kl. 14 á Ísafirði og lýkur seinnipartinn á laugardaginn 30. maí.
Laugardagskvöldið 30. maí verður svo árshátíð félagsins haldin með dansleik fram á nótt.
Björgunarleikarnir verða haldnir á laugardeginum 30. maí samhliða þinghaldi.