06.09.2011 - 13:29 | Tilkynning
Kynning á námsskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Fimmtudaginn 8. september kl. 18 mun starfsfólk Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða verða með kynningu á námsskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Allir eru velkomnir til að koma og kynna sér námsframboð vetrarins. Þar má ýmislegt nefna, t.d. Skrifstofuskólinn, Grunnmenntaskólinn, Aftur í nám, Byggingarliðar - grunnnám og fleira.
Boðið verður upp á kaffi og vöfflur með sultu og rjóma.
Boðið verður upp á kaffi og vöfflur með sultu og rjóma.