05.11.2014 - 10:33 | EMT
Kökubasar Foreldrafélagsins á Laufási
Kæru Dýrfirðingar
Nú er komið að því að við ætlum að halda gómsætan kökubasar laugardaginn 8. nóv.
Kökubasarinn er frá kl 13-15 upp í Heilsuleikskólanum Laufási.
Allur ágóði rennur til foreldrafélagsins.
Hlökkum til að sjá ykkur,
fyrir hönd foreldrafélagsins á Laufási
Lára Ósk og Fríða Dögg