19.05.2016 - 06:38 | Blaðið - Vestfirðir,Vestfirska forlagið
Karlakórinn Ernir á Þingeyri 6. maí 2016
Karlakórinn ERNIR sungu fullum hálsi í Félagshemilinu á Þingeyri föstudaginn 6. maí 2016 á árlegum vortónleikum sínum.
Á efnisskráni voru Íslensk og erlend lög, meðal annars var frumflutt lagið„Snæfjallaströnd“ eftir J. H. I, og Bítlasyrpa.
Tónleikarnir voru vel sóttir og góð stemmning.
Davíð Davíðsson á Þingeyri tók myndirnar
Á efnisskráni voru Íslensk og erlend lög, meðal annars var frumflutt lagið„Snæfjallaströnd“ eftir J. H. I, og Bítlasyrpa.
Tónleikarnir voru vel sóttir og góð stemmning.
Davíð Davíðsson á Þingeyri tók myndirnar