A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson
24.12.2012 - 16:31 | JÓH

Jólasveinar á Þingeyri

Hurðarskellir var léttur á fæti í morgun. Mynd: JÓH
Hurðarskellir var léttur á fæti í morgun. Mynd: JÓH
Það var líf og fjör í íþróttahúsinu fyrr í dag þegar jólasveinarnir Stúfur og Hurðarskellir kíktu í heimsókn. Þeir komu færandi hendi, gáfu öllum börnunum gjafir og sprelluðu eins og þeim einum er lagið. Þeir ætla að koma aftur í Dýrafjörðinn þann 30.desember en þá verður hið árlega jólaball Höfrungs haldið í Félagsheimilinu kl. 16:00. Jólasveinarnir vonast auðvitað til að sjá sem flesta Dýrfirðinga á ballinu, stóra sem smáa, og í hátíðarskapi.
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31