A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson
Strákarnir stóðu sig vel í að mála jólastytturnar. Mynd: Erna Höskuldsdóttir
Strákarnir stóðu sig vel í að mála jólastytturnar. Mynd: Erna Höskuldsdóttir
Foreldrafélag Grunnskólans á Þingeyri stóð fyrir jólaföndri í skólanum fyrstu helgina í desember. Nemendum og foreldrum þeirra var boðið að skera í laufabrauð og mála jólastyttur, og svo sá elsti bekkurinn um kaffisölu. Mikil gleði var í loftinu og er greinilegt að Dýrfirðingar eru komnir í jólaskap.
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31