25.08.2015 - 08:15 | BIB,Ísafjarðarbær
Íþróttir og tómstundir í Ísafjarðarbæ veturinn 2015-2016
Hinn tvíárlegi bæklingur um íþróttir og tómstundir í Ísafjarðarbæ er kominn út á heimasíðu bæjarins, undir „útgefið efni“ – „íþrótta- og tómstundamál“. Bæklingurinn er farinn í prentun og verður dreift í öll hús í sveitarfélaginu í þessari viku.
Bæklinginn má einnig nálgast með því að smella beint á slóðina:
http://www.isafjordur.is/utgefid_efni/ithrotta-_og_tomstundamal/skra/917