12.02.2009 - 01:27 | Tilkynning
Íþróttaskólinn að byrja aftur
Íþróttaskóli Höfrungs er að byrja aftur og verður næstu 10 laugardaga fram á vor. Fyrsti tíminn er næstkomandi laugardag frá 12:30 -13:20. Íþróttaskólinn er fyrir börn á aldrinum 3- 5 ára (fædd 2003-2006, árgangur 2006 eru nýliðar) og er verð á hvert barn 5000 kr. Kennarar í vetur verða þær Lára Ósk og Lára Dagbjört.
Nánari upplýsingar fást í símum 849-4353 eða 868-8503.
Nánari upplýsingar fást í símum 849-4353 eða 868-8503.
Sjáumst hress og kát í íþróttahúsinu!