A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson
27.07.2016 - 06:51 | Vestfirska forlagið,Bændablaðið

Ísland er land þitt - Dynjandi

Úr Bændablaðinu.
Úr Bændablaðinu.
Fossin Dynjandi í Dynjandisá er 100 metra hár foss í Arnarfirði.

Fossin kemur ofan af Dynjandisheiði og fyrir néðan hann  er einnig eyðibýli sem heitir Dynjandi, en vogurinn úti fyrir heitir Dynjandisvogur.

Á bjargbrún er fossinn 30 metra breiður en 60 metra breiður neðst. Fleiri fossar eru í fossaröðinni. Fossinn var friðlýstur árið 1980.

Hann hefur af sumum verðið nefndur Fjallfoss, en heimamenn frábiðja sér slíka nafngift.
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31