27.07.2016 - 06:51 | Vestfirska forlagið,Bændablaðið
Ísland er land þitt - Dynjandi
Fossin Dynjandi í Dynjandisá er 100 metra hár foss í Arnarfirði.
Fossin kemur ofan af Dynjandisheiði og fyrir néðan hann er einnig eyðibýli sem heitir Dynjandi, en vogurinn úti fyrir heitir Dynjandisvogur.
Á bjargbrún er fossinn 30 metra breiður en 60 metra breiður neðst. Fleiri fossar eru í fossaröðinni. Fossinn var friðlýstur árið 1980.
Hann hefur af sumum verðið nefndur Fjallfoss, en heimamenn frábiðja sér slíka nafngift.
Fossin kemur ofan af Dynjandisheiði og fyrir néðan hann er einnig eyðibýli sem heitir Dynjandi, en vogurinn úti fyrir heitir Dynjandisvogur.
Á bjargbrún er fossinn 30 metra breiður en 60 metra breiður neðst. Fleiri fossar eru í fossaröðinni. Fossinn var friðlýstur árið 1980.
Hann hefur af sumum verðið nefndur Fjallfoss, en heimamenn frábiðja sér slíka nafngift.