31.12.2012 - 13:30 | bb.is
Ísafjarðarbær: - Aðeins áramótabrenna á Þingeyri
Aðeins ein áramótabrenna verður í Ísafjarðarbæ í kvöld, þ.e. á Þingeyri en þar verður kveikt í kl. 20:20 eins og auglýst hafði verið.
Aðrar brennur frestast eða verður aflýst og verða þau áform betur kynnt síðar, en ljóst er að ekkert verður af gamlárs- eða nýársbrennum á Ísafirði, í Hnífsdal, á Flateyri og á Suðureyri.
Aðrar brennur frestast eða verður aflýst og verða þau áform betur kynnt síðar, en ljóst er að ekkert verður af gamlárs- eða nýársbrennum á Ísafirði, í Hnífsdal, á Flateyri og á Suðureyri.