27.04.2016 - 18:48 | Vestfirska forlagið
Félagsheimilið á Þingeyri.
Aðalfundarboð
Íbúasamtökin Átak - hverfisráð Þingeyri boða til aðalfundar mánudaginn 2 maí 2016, kl. 20.00 í Félagheimilinu á Þingeyri.
Dagskrá aðalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Lagabreytingar
3. Kosning stjórnar
- formaður (1)
- fulltrúar í stjórn (2)
- varamenn (2)
4. Önnur mál