30.11.2018 - 14:22 |
Íbúafundur - Öll vötn til Dýrafjarðar
Þann 4. desember verður íbúafundur haldinn í Félagsheimilinu á Þingeyri. Hann er í beinu framhaldi af íbúaþinginu sem haldið var í mars, en nú hefur verkefnið Öll Vötn til Dýrafjarðar bæst við hér í samfélagið.
Mikilvægt er að sem flestir mæti - þetta varðar framtíðarsýn okkar Dýrfirðinga og aðgerðaráætlun.
Fundurinn hefst kl. 19:30 og er áætlað að hann taki tvær klukkustundir.
Mikilvægt er að sem flestir mæti - þetta varðar framtíðarsýn okkar Dýrfirðinga og aðgerðaráætlun.
Fundurinn hefst kl. 19:30 og er áætlað að hann taki tvær klukkustundir.