12.04.2016 - 21:20 | Vestfirska forlagið
Jón Þorsteinn Sigurðsson.
Valdimar Gíslason á Mýrum.
Valdimar Gíslason, sagnfræðingur á Mýrum í Dýrafirði, kvað er honum barst andlátsfregn Jóns Þorsteins Sigurðssonar, Nonna rebba á Þingeyri:
Melrakkanna mæðusöng
mun nú heldur linna.
Því garpurinn með Gömlu löng
gekk til feðra sinna.