A A A
09.08.2016 - 21:18 | Hallgrímur Sveinsson,Vestfirska forlagið

Hýbýlaprýði á Þingeyri utan húss sem innan er íbúunum til mikils sóma

Kirkjugarðurinn er staðarins prýði
Kirkjugarðurinn er staðarins prýði
« 1 af 4 »

Ekki verður ofsögum sagt af hýbýlaprýðum á Þingeyri í Dýrafirði, utan sem innan húss.

Í sumar hefur gróður sprottið sem aldrei fyrr. Það sýna meðf. myndir sem teknar voru á helstu umferðargötum bæjarins í dag.

Myndirnar segja meira en mörg orð. Svo eigum við eftir að skoða nokkra garða á staðnum. Þeir segja sína sögu. Innanhússprýði hjá Þingeyringum er svo eitthvað sem er íbúunum til mikils sóma ekki síður en grænar hendur þeirra.

Ljósmyndirnar tók H. S.

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30