19.02.2016 - 14:51 | Vestfirska forlagið,Simbahöllin á Þingeyri,BIB
Hvernig viðrar innra með þér?
Listakona Nína Ivanova býður ykkur á vatnslitanámskeið í dag, föstudaginn, 19. febrúar 2016, kl. 16.30-18.30 í Simbahöllinni.
Stutt (1.5 klst.) námskeið fyrir fullorðna í vatnslitasulli og veðurpælingum.Einfalt eins og að drekka kaffi! Eða baka ljótar pönnukökur...
Nina kemur með góða pensla, pappír, liti og gott skap.
Verið velkomin og dragið aðra áhugasama með!
Stutt (1.5 klst.) námskeið fyrir fullorðna í vatnslitasulli og veðurpælingum.Einfalt eins og að drekka kaffi! Eða baka ljótar pönnukökur...
Nina kemur með góða pensla, pappír, liti og gott skap.
Verið velkomin og dragið aðra áhugasama með!