30.05.2015 - 06:57 | BIB,Guðrún Steinþórsdóttir
Hreinsunardagur í kirkjugarðinum á Þingeyri
Árlegi hreinsunardagurinn í kirkjugarðinum á Þingeyri fór fram í fyrradag , fimmtudaginn 28. maí 2015.
Notaleg stund með góðu fólki í garðinum segir Guðrún Steinþórsdóttir á Brekku á Facebook-síðu sinni og tók hún meðfylgjandi myndir.
Guðrún Steinþórsdóttir á Brekku.
Notaleg stund með góðu fólki í garðinum segir Guðrún Steinþórsdóttir á Brekku á Facebook-síðu sinni og tók hún meðfylgjandi myndir.
Guðrún Steinþórsdóttir á Brekku.