A A A
  • 1958 - Helga Sigurrós Bergsdóttir
  • 1976 - Gunnar Ragnar Hjartarson
  • 1993 - Karín Mist Kjerúlf
04.11.2010 - 00:16 | Tilkynning

Hjónaballið á laugardaginn

Frá Hjónaballi 2009. Mynd: Davíð Davíðsson
Frá Hjónaballi 2009. Mynd: Davíð Davíðsson
Hjónaballið verður haldið í 76. sinn í Félagsheimilinu á Þingeyri, laugardaginn 6. nóvember. Húsið opnar 19:30 og hefst borðahaldið klukkan 20:00. Jóhannes Oddur mun sjá um að fylla hlaðborðið af kræsingum. Að loknu borðhaldi munu hinir stórskemmtilegu Bjarni og Stebbi frá Hólmavík leika fyrir dansi fram á nótt.

Miðaverð 6500,- kr. fyrir borðhald og ball
Miðaverð fyrir borðhald 4500,- kr.
Miðaverð fyrir ball 2500,- kr.

Forsala aðgöngumiða verður í Félagsheimilinu FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 5. nóvember. Þá verður einnig hægt að taka frá borð. Enn er hægt að skrá sig hjá Daðeyju í síma 867-1699.

Forréttir
Brauð og smjör
Síldarþrenna með rúgbrauði
Humarpate með sítrónasósu
Reyklaxamosaik með sólberjajógúrtsósu
Sveitapate með Sólberjasósu.

 

Aðalréttir
Hangikjöt
Villikryddað lambalæri
Appersínugljáðar kalkúnabringur.


Meðlæti
Ferskt  salat, eplasalat, grænar baunir og rauðkál
Steinseljukryddaðar kartöflur og ristað grænmeti

Sósur
Rauðvínssósa og jafningur.

 

 

 

 

Hlökkum til að sjá ykkur

Kveðja, Nefndin

« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31