A A A
01.10.2015 - 07:19 | BIB,Sigmundur Fríðar þórðarson

Hjónaballið á Þingeyri árið 2015

« 1 af 3 »

Hjónaballið á  Þingeyri verður  laugardaginn 24. október 2015 í Félagsheimilinu á Þingeyri.

Matur skemmtun og ball á góðu verði.

Veislustjórn verður í höndum Árna Brynjólfssonar frá Vöðlum í Önundarfirði.

Eftir mat taka við hinir hjónalegu Keli og Jónsi úr hljómsveitinni -Í svörtum fötum- og spila fram á rauða nótt.

Verð kr. 8.500 (matur, skemmtun og ball)

 

Kveðja úr Dýrafirði.

Sigmundur Fríðar þórðarson, formaður hjónaballsnefndar 2015.
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30